ICELAND INSPIRATION

Nature and experience

 

EON - Manifesto":

EON arkitektar hafa sterkar rætur til íslensks þjóðfélags. Tenging við sérkenni og sögu þjóðarinnar er okkur mikilvæg. Einnig leggjum við áherslu á tengingu byggingalistar og umhverfisþátta landsins. EON arkitektar standa fyrir sköpun góðra rýma og stefna að því að leggja sitt af mörkum til byggingalistar hér á landi. Markmið EON er að sameina nútíma arkitektúr, umhverfisþætti með vísun í stílbrögð og sögu, í eina heild sem hentar og virkar í íslensku veðurfari og náttúru og passar inn í hið hraða hátæknisamfélag sem við lifum í. Byggingar eiga að geta aðlagað sig að breyttum kröfum framtíðarinnar, án þess að missa sérkenni sín.

 

 

 

 

EON / skilgreining: 

Eon er skilgreint sem óendanleiki. Samkvæmt fyrstu skilkgreiningu orðabókar Websters þýðir eon ómællanlegt eða óendanlegt tímarými, þ.e.a.s óendanleiki. Samkvæmt annari skilgreinginu orðabókar Websters þýðir eon (einnig skrifað æon) staðfærsla yfirnáttúrulega eiginleika. Á meðal æðri Eona er Hugur, Rökhyggja, Kraftur, Sannleikur og líf.

Ýmis umfjöllun ísl  1998-2012

ICELAND INSPIRATION

After busy day at the studio

EON architecture

no.3 Smáratorg, 14th floor, Kópavogur 210, Iceland

website design by disa@eon

©2019 by My Site. Proudly created with Wix.com

Grandagarður 8, Final phase 2019

Metamorphoses, an old factory transformed into the present, a modern complex - in stages from 2007 - 2019